ALVIA OG KSF SENDA FRÁ SÉR SILKIMJÚKT TÖFFARA LAG

0

alvia

Alvia Islandia og hljómsveitin KSF voru að senda frá sér brakandi ferskt lag en það ber heitið „smitandi.“ Alvia hefur verið að vekja á sér talsverða athygli að undanförnu en hún sendi frá sér plötuna Bubblegum Bitch fyrir ekki svo löngu. Platan hefur fengið glymrandi viðtökur og gaman verður að fylgjast með þessari hæfileikaríku dömu í framtíðinni.

Hér fyrir neðan má hlýða á umrætt lag en einnig er Alvia komin á Spotify og látum við það fljóta með!

Skrifaðu ummæli