ALVIA OG CYBER Í ANDA TÖLVULEIKSINS SIMS WORLD

0

Tónlistarkonan Alvia og hljómsveitin Cyber leiddu á dögunum saman krafta sína og úr varð lagið og myndbandið „Cybergum.” Lagið er tekið af mixteipinu Elegant Hoe sem Alvia sendi frá sér í byrjun sumars.

Myndbandið er í anda tölvileiksins Sims World en Gabríel Benedikt Bachman á heiðurinn af því og er það hreint út sagt tær snilld!  Hermann Bridde útsetti lagið en hann er einn fremsti pródúser landsins!

Skrifaðu ummæli