ALVIA ISLANDIA SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND “SUGAR COMPLEX“

0

alvia

Alvia Islandia var að senda frá sér glænýtt lag og myndband við lagið Sugar Complex. Laginu má lýsa sem dansvænu Drum ´N Bass með smá old school ívafi. Snillingarnir í KSF sáu um að pródúsa lagið, allt sem þessir kappar snerta er gull!

Myndbandið er gert af Algera Studio og við erum að tala um afar skemmtilegt myndband!

Snilldar lag frá Alvia Islandia og það verður gaman að fylgjast með henni á næstunni.

Comments are closed.