ALÞJÓÐLEGA PLÖTUBÚÐADEGINUM FAGNAÐ!

0

Í dag er alþjóðlegi plötubúða dagurinn en hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2007. Dagurinn er tileinkaður sjálfstæðum plötubúðum, eigendum þeirra, starfsfólkinu og ekki má gleyma sjálfum kúnnunum!

Þétt dagskrá verður í plötubúðum landsins, Lucky Records, Reykjavík Record Shop og Smekkleysa plötubúð bjóða alltaf uppá tæra snilld og að sjálfsögðu verður engin undantekning á því í dag! Fögnum deginum, verslum og hlýðum á tónlist því án hennar væri lífið litlaust!

Skrifaðu ummæli