ALLT UNDIR HJÁ JARLINUM

0

jarl

Rapparinn Alexander Jarl sendi fyrir skömmu frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Allt Undir.“ Lagið er silkimjúkt og flýtur það um eyrun eins og þoka á fjallstindi. Myndbandið er einkar glæsilegt en Jarlinn virðist vera að ná nýjum hæðum hvað varðar vinsældir!

Helgi Ársæll útsetti lagið en Hlynur Hólm leikstýrði myndbandinu.

Comments are closed.