ALLSHERJAR HJÓLABRETTAVEISLA Á INGÓLFSTORGI Á MORGUN!

0

Á morgun fimmtudag fer fram hjólabrettakeppnin Skötuveilsan 2017 á Ingólfstorgi og má svo sannarlega búast við miklu fjöri! Keppnin er haldin fyrir börn og ungmenni á aldrinum 13-16 ára og fer fram á milli kl15:00 – 18:00.

DJ Snorri Ástráðs sér um að halda uppi stemmningunni en einnig verða fríar pylsur á meðan birgðir endast! Vegleg verðlaun verða í boði frá Smash og Íslenska hjólabrettafyrirtækinu Mold Skateboards.

Skráinig er í fullu gangi hér

Skrifaðu ummæli