ALGJÖR SUMAR HITTARI!

0

Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „The One. Una er virkilega hæfileikarík en hún hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu! „The One“ er sannkallaður sumar hittari en jákvæðir straumar umlyggja þetta stórskemmtilega lag.

Lag og texti er eftir Unu en Jóhann Rúnar Þorgeirsson sá um mix og mastering. Hér er á ferðinni hresst og skemmtilegt lag sem ætti að fá hvert mannsbarn til að brosa!

Skrifaðu ummæli