ALEXANDER JARL VEL ÞÉTTUR Á NÝJU MIXTEIPI!

0

Alexander Jarl kemur fram ásamt rapparanum heimsfræga Post Malone í Hörpunni 11. Júlí.

Tónlistarmaðurinn Alexander Jarl er á blússandi siglingu um þessar mundir en hann var að senda frá sér glænýtt mixteip sem ber heitið „Stund milli stríða vol 1.” Kappinn kemur fram ásamt rapparanum heimsfræga Post Malone í Hörpunni 11. Júlí næstkomandi og það má svo sannarlega búast við þéttri stemningu!

Hér er á ferðinni virkilega þétt mixteip en það inniheldur alls fimm lög! Var helgin erfið? Er þreyta í fólki? Skellið á play því þetta mun svo sannarlega koma hausnum af stað!

Hægt er að versla miða á Post Maolone/Alexander Jarl tónleikana hér.

Skrifaðu ummæli