ALEXANDER JARL SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „FULLT TUNGL“

0

JARL

Þann 28. október síðastliðinn kom út nýtt lag og myndband eftir tónlistarmanninn Alexander Jarl. Lagið ber titilinn „Fullt Tungl“ og var tekið upp í eyðibýli við Straumsvík. Aðalhlutverkið leikur dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, sigurvegari Ísland got talent 2014. Með önnur hlutverk í myndbandinu fara Jóhanna Lind Þrastardóttir og Alexander Jarl.

JARL 2

Myndbandinu er leikstýrt af Alexander Jarl. Lagið er útsett af Helga Ársæli úr JARL $QUAD en það er hópur lista, tækni og bardagamanna.

Comments are closed.