ALEXANDER JARL SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ BRJÁLAÐUR

0

jarl

Alexander Jarl hefur verið að gera það gott að undanförnu en kappinn er kominn með nýtt lag og myndband sem nefnist Brjálaður. Lagið var samið í reiðiskasti eftir að hann var svikinn af stóru tækifæri. Í gær fór fram frumsýningarpartý á myndbandinu en einnig var fagnað yfir nýrri og glæsilegri heimasíðu sem nefnist jarlsquad.com

jarl 2

Húsið var gjörsamlega stappað og viðtökurnar voru vægast sagt frábærar. Það er Helgi Ársæll sem sér um útsetningu en hann er úr JARL SQUAD  en það er hópur lista, tækni og bardagamanna.

Comments are closed.