ALEXANDER JARL KYNNTUR TIL LEIKS / RISA HIP HOP UFC VEISLA Á NASA 12. DESEMBER

0

jarl 2

Það hefur varla farið framhjá neinum að sannkölluð Hip Hop veisla verður á Nasa þann 12. Desember næstkomandi þegar R.A. The Rugged Man, Mr. Green og AFRO koma fram ásamt rjómanum af Íslensku Hip Hopi.
Albumm.is mun kynna einn listamann eða hljómsveit á dag fram að viðburðinum og óhætt er að segja að dagskráin verður hin glæsilegasta.

jarl
Í dag kynnum við til leiks engan annan en Alexander Jarl. Kappinn hefur verið að senda frá sér lög að undanförnu eins og „Fullt Tungl“ og „Halelúja“ og hafa þau fengið frábærar viðtökur.
Miðasala fer fram á Miði.is og í Mohawks í kringlunni, miðaverð er aðeins 2.900 kr í forsölu.

Fylgist með á Albumm.is!

 

Comments are closed.