Alexander Jarl er kominn á kreik – California king!

0

Alexander Jarl var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Californa King” Þetta er hans fyrsta lag í rúmt ár en kappinn er iðinn við tónlistarsköpun þessa dagan og er von á meira efni frá honum á næstunni!

„Californa King” er afar grípandi og rennur það afar ljúflega um eyru hlustandans. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og njóta.  

Skrifaðu ummæli