ALEXANDER JARL (ALLI ABSTRAKT) MEÐ GLÆNÝTT LAG OG MYNDBAND SEM HEITIR „SEPTEMBER“

0

10888812_10205784993209222_8602858640208257354_n

Alexander Jarl er 23 ára rappari og Pródúser úr vesturbænum en margir ættu að þekkja hann undir nafninu Alli Abstrakt. Alexander hefur gefið út þrjár instrumental plötur undir nafninu Abstrakt Idea sem bera nafnið Sincere Sunset, Beats And Blunts & Burgers Vol. 1 & 2.

564206_4747295325496_588935228_n

Þegar Alexander kallaði sig Alli Abstrakt en þá var hann iðinn við að gera Boom Bap 90´s Hip Hop og halda því ekta eins og hann segir. Alexander tók sér pásu frá tónlist en er kominn aftur og nú eru engin takmörk, allt leyfilegt og engar hömlur.

Alexander Jarl er kominn með glænýtt lag og myndband sem heitir September. Plata er í býgerð en hann er ekkert að flíta sér segir hann að lokum.

Comments are closed.