ALBUMM VERÐUR Á SVÆÐINU

0

_DSC1222

Jæja þá er Iceland Airwaves gengið í garð í fimmtánda sinn en það var haldið fyrst árið 1999 í flugskýli við Reykjarvíkurflugvöll. Það er fjöldinn allur af tónlistaratriðum sem troða upp í ár bæði af innlendum og erlendum böndum. Albumm.is mun vera á svæðinu og við munum vera dugleg að pósta inn flottum ljósmyndum frá Ómari Smith ljósmyndara okkar hér á Albumm og fréttum  alla helgina þannig við hjá albumm.is mælum eindregið með því að sem flestir skoði albumm.is yfir þessa stórgóðu helgi.

Hér má skoða hvað er í boði:

Iceland Airwaves

Góða skemmtun kæru landsmenn!

 

Albumm.is

Comments are closed.