ALBUMM.IS VERÐUR Á ICELAND AIRWAVES Í ÁR

0

albumm air 2
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Iceland Airwaves byrjar í dag en óhætt er að segja að dagskráin í ár er glæsileg líkt og fyrri ára. Í kvöld má sjá t.d. Agent Fresco, Pink Street Boys og Furu svo fátt sé nefnt. Harpa, Nasa, Gamla Bíó, Húrra, Gaukurinn, Iðnó og Tjarnarbíó eru helstu staðirnir í kvöld en svo er auðvitað hellingur að gerast á Off-Venue.

icelanddd
Albumm er með svið á Húrra í ár en það er á Laugardagskvöldinu og byrja herlegheitin stundvíslega kl 20:00 en dagskráin er af betri gerðinni:

 03:30 Kane West (UK)
02:30 B-Ruff
01:30 Kött grá pje
00:30 Kero Kero Bonito (UK)
23:30 Ruxpin
22:30 Tonik Ensemble
21:40 Dream Wife (UK/IS)
20:50 Wesen
20:00 TRPTYCH

Einnig verður Albumm.is á Iceland Airwaves alla dagana og munum við fjalla um hátíðina í tali og myndum.
Ljósmyndir og greinar verða í fyrirrúmi, ekki missa af þessu gott fólk!

Comments are closed.