ALBUMM FRUMSÝNING / BENEDIIKT SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „FEEL GOOD“

0

Photo3

Tónlistarmaðurinn Benedikt Örn Árnason eða einfaldlega Benediikt eins og hann kallar sig var að senda frá sér lagið „Feel Good.“ Lagið er sannkallaður sumarslagari en það er Úrúgvæski söngvarinn Guzman Methol sem ljáir Benediikt rödd sína í lagið. Benediikt er ný útskrifaður úr The Los Angeles Recording School en þar dúxaði kappinn.

FeelGoodCover

Myndbandið er einkar skemmtilegt en þar má sjá klippur frá Los Angeles sem Benediikt tók upp sjálfur en hann vinnur einnig í kvikmyndabransanum hér á landi.

Comments are closed.