ALBUMM FRUMFLYTUR Á ÍSLANDI NÝTT REMIX HLJÓMSVEITARINNAR DUSK AF BANG GANG LAGINU OUT OF HORIZON

0

barði mynd

Okkur hjá Albumm er sönn ánægja að frumflytja á Íslandi nýtt remix hljómsveitarinnar Dusk af Bang Gang laginu Out of Horizon.

893439_602370293164006_1500042947_o

Dusk

Hljómsveitirnar Bang Gang og Dusk fóru í samstarf við góðgerðarsíðuna www.cadenceandcause.com og www.themusicninja.com um að allur ágóði af sölu remixins renni til styrktar konum með brjóstakrabbamein. Hér má hlusta á endurhljóðblöndunina.

Gjörið svo vel!

Hér er hægt að nálgast SoundCloud síðu Dusk:

Comments are closed.