ALBUMM EXCLUSIVE DJ MIX / TOMMI WHITE

0

11665777_721427124649872_128974875_o

Tómas Freyr Hjaltason eða Tommi White eins og hann er kallaður er einn helsti house tónlistarmaður Íslandssögunnar og þó víða væri leitað. Kappinn hefur komið víða við á 26 ára ferli. Tommi rak plötuútgáfuna New Icon Records og var viðloðinn goðsagnakennda plötufyrirtækið Thule Records. Mikill snillingur hér á ferð og lifandi legend. Albumm.is fékk Tomma White til að skella í eitt Dj Mix en það mun vera Albumm mix #2. Þetta ætti að renna ljúft niður um helgina og í allt sumar enda algjör sumargleði að hætti Tomma hér á ferð!


Hvað ert þú búinn að plötusnúðast lengi?

Hef verið plötusnúður í 26 ár.

Hvernig tónlist spilar þú?

Deep Dance Muzak, soul, funk, disco, deep house music.

Hvað getur sagt mér um mixið?

Ég ýtti á rec og setti saman í eitt mix sem ég gæti dansað við í sumar.

Hvaða græjur notarðu þegar þú spilar?

Ég er gamall vínyl hundur svo mér finnst það alltaf skemmtilegast. ég er líka að nota pioneer ddj sx en get svo sem notað þetta allt saman?

Kaupirðu ennþá vínyl plötur?

Já ég kaupi enn eitthvað af vinyl þegar ég kemst í þær.

 

Lagalisti:

1.  Cristian Vinci – Tampor y Plena

2. Sandy Barber – I Think I’ll Do Some Stepping (On My Own) (Opolopo Rework)

3. Vince Watson – Eminescence

4. Andy Tee, Danny Losito, Kareem Shabazz – Spend Some Time (Micky More Deep Mix)

5. Ferry Ultra – Let Me Do My Thang (Opolopo Remix)

6. Chaka Kenn, Roo Fuss – Status Of Love

7. Ziggy Funk – In Ya Face! (Original Mix)

8. Kasbah Zoo & OniWax – Color City

9. Convertion – Let’s Do It Feat. Leroy Burgess (Louie Vega Dance Ritual Mix)

10. Mosi Music – I Am You Are (SW9 Remix )

11. The SyntheTigers – So Good (Mike Delgado Remix)

12. Captain Obvious – Back In The Day (Original)

13. Nathan Haines – Squire For Hire

14. DJ Meme – Philly Soul (Original Mix)

15. Lenny Fontana, D-train – Raise Your Hands (Vocal Mix)

 

Comments are closed.