ALBUMM EXCLUSIVE DJ MIX / LAFONTAINE

0

Lafontaine

LaFontaine er einn helsti plötusnúður landsins en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni Shades Of Reykjavík. Kappinn rekur einnig raftónlistar plötufyrirtækið Rafarta Records en það var stofnað árið 2013 af LaFontaine sjálfum og Alexander Ágústssyni.

LaFontaine hefur verið duglegur við að spila á öllum helstu stöðum borgarinnar og óhætt er að segja að brjáluð stemming myndast hvar sem hann kemur fram!

LaFontaine mun koma fram á Sagafest 23. – 24. Maí, Secret Solstice 19. – 21. Júní, Extreme Chill Festival 07. – 09. Ágúst og Iceland Airwaves 4. – 8. Nóvember

Albumm hafði samband við LaFontaine og fengum við þennan snilling til að gera Albumm Exclusive Dj Mix!

Hlustið á mixið hér að neðan!

Tracklist:

 1. Salzbildner – Taiga
 2. Mike Rubin – Nachts
 3. Zzzzra – Mecanographie phase 2
 4. Resoe – Cosmic Blast (Norman Nodge Remix)
 5. Upwellings – Fretless
 6. Sowing Paranoia – Estacion De Transito
 7. Zzzzra – Orgone
 8. Appleblim & Peverelist – Over Here (Brendon Moeller Remix)
 9. Atheus – Sphere One
 10. Delta Funktionen – Estuary
 11. Marko Furstenberg – Espenhain
 12. Resoe – Moorpark
 13. Slow Noise – Inside Out
 14. Exos/Ruxpin – DT4
 15. Nina Kraviz – Mistery (Dj Kicks)
 16. Exos – Stargate 7

 

Comments are closed.