Ágætis pása á enda: Nýtt lag og myndband

0

Eftir ágætis pásu sendir tónlistarmaðurinn Hazar frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Melancholy.” HaZaR hefur vakið talsverða athygli fyrir tónlist sína fyrir EVE Online treilera og endurhljóðblandanir fyrir hina ýmsu listamenn.

Hazar er ansi iðinn við tónlistarsköpun sína og er slatti af nýju efni á leiðinni!

Soundcloud

Skrifaðu ummæli