AFSLAPPAÐ OG ENDALAUS ÁST

0

Reggae hljómsveitin Lefty Hooks And The Right Thingz var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Happiness.” Sveitin er einstaklega glaðleg og jákvæðir straumar umlyggja hana hvert sem hún fer!

Lefty Hooks And The Right Thingz er skipuð eintómum snillingum en þar má helst nefna Amabadama manninn Gnúsa Yones og Lefty Hooks svo fátt sé nefnt.

Hér er á ferðinni silkimjúkt lag sem á vel heima á sólríkum degi sem þessum!

Skrifaðu ummæli