Afsakið Hlé – JóiPé og Króli senda frá sér STÓRA plötu!

0

Rappstjörnurnar JóiPé og Króli voru að senda frá sér hvorki meira né minna en fimmtán (ásamt intro og outro) laga breiðskífu en hún ber heitið Afsakið Hlé. Fyrir skömmu kom út lagið „þráhyggja” en því fylgdi einnig glæsilegt myndband!

Emmsjé Gauti, Aron Can, Herra Hnetusmjör, Ljónið, Smjörvi og Helgi A koma einnig fyrir á plötunni og er hvert lag vægast sagt algjör banger! Afsakið Hlé á án efa eftir að hljóma í eyrum landsmanna um ókomna tíð, en hey það er hækkandi sól! Skellið á play og kinkið kolli í takt við þessa eðal tóna!

Hér fyrir neðan má hlýða á plötuna í heild sinni:

Skrifaðu ummæli