ÆTLA AÐ GERA ÞETTA EINS OG JOHN LENNON SÁ ÞETTA FYRIR SÉR

0

Hljómsveitin Rokkson er glæný af nálinni en hún var að senda frá sér sitt fyrsta lag sem ber heitið „For the kids.” Rokkson ætlar að gefa út nýtt lag á nokkra vikna fresti og vilja þannig yfirgefa hugmyndina um að bíða í 2 ár til að gefa út plötu og bara gera eins og John Lennon sá þetta fyrir sér, gefa lag út jafnóðum og maður semur það!

Myndband fyrir lagið er á loka metrunum og mun vera tilkynnt von bráðar.

Skrifaðu ummæli