Aðeins sextán ára og sendir frá sér sína fyrstu plötu – Sjáið myndbandið

0

Tónlistarkonan Edda var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband en það ber heitið „All Night.” Edda er aðeins sextán ára en fyrir skömmu sendi hún frá sér lagið „Summer Love” sem fékk glimrandi móttökur!

„All Night” er tekið fyrstu plötu Eddu sem er nýkomin út. Lagið er einkar grípandi og á án efa eftir að hljóma talsvert í eyrum landsmanna í sumar. Hannes Einar Einarsson á heiðurinn af myndbandinu og er það virkilega glæsilegt!

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við lagið „All Night.”

Hér fyrir neðan má hlýða á plötuna í heild sinni:

Skrifaðu ummæli