Á ónefndri staðsetningu, nálægt borginni!

0

Hljómsveitin Stjörnustrákar voru að senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband en það ber heitið „Hvítir Toppar.” Kormákur Marðarson og Árni Halldórsson skipa sveitina en drengirnir ganga einnig undir nöfnunum Blámi og Medium Halls.

Einnig voru Stjörnustrákar að senda frá sér plötuna Lítill Heimur og inniheldur hún 6 frumsamin lög! Myndbandið við lagið „Hvítir Toppar” er leikstýrt af Midnight Mar og var það tekið upp á ónefndri staðsetningu, nálægt borginni!

Hér fyrir neðan er hægt að hlýða á plötuna Lítill Heimur í heild sinni:

Skrifaðu ummæli