Á FLJÚGANDI FERÐ UM GEIMINN

0

rk

Tónlistarmaðurinn RK eða Robert Kraciuk var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Lambda.“ Robert er ættaður frá Póllandi en hefur verið búsettur á íslandi í nokkur ár. Fyrir skömmu sendi kappinn frá sér plötuna Need og kom hún út hjá íslenska raftónlistarútgáfunni Möller Records.

„Lambda“ er Drum & Bass lag eins og þau gerast best og frá fyrstu nótu er erfitt að sitja kyrr.

Hér er á ferðinni frábært lag með rifnum bassa og þungum takti!

Skrifaðu ummæli