25 BESTU LÖG ÁRSINS 2017

0

 

Íslenskt tónlistarlíf er heldur betur búið að vera viðburðarríkt á árinu sem er að líða en fjöldinn allur af lögum leit dagsins ljós! Það er greinilegt að mikil gróska er í íslenskri tónlist um þessar mundir og fólk virðist ekki vera hrætt við það að skapa beint frá hjartanu. Raftónlist, rokk, popp og rapp er bara brot af þeim tónlistarstefnum sem komu út á árinu en allskonar stefnur og straumar eru á lífi!

Albumm.is tók saman 25 lög sem okkur fannst bera af á árinu. Mjög erfitt var að velja þessi örfáu lög og örugglega er hellingur að gleymast. Við skulum hafa það hugfast að listinn er ekki í neinni sérstakri röð!

Valby Bræður – „Svartur á leik“

Roforofo – „Desert Moon“

Fufanu – „White Pebbles“

Birgir – „Can you feel it“

Sveimur – „Lifandi“

JóiPé og Króli – „B.OB.A

Elli Grill – „Skíðagrímu Tommi“

Mammút – „Breathe into me“

Sycamore Tree – „Trouble“

Daveeth – „Feeling Love“

Breazy Daze – „What i do“

Hermigervill – „Vape Aquatic“

East of my youth – „Broken Glass“

Epic Rain – „Disguisement“

Future Lion – „Daydream“

Blissful – „Make it better“

Warmland – „Unison Love“

Kilo – „Trap out“

Chase og JóiPé – „Ég vil það“

EinarIndra – „Ripples“

Floni  „Tala saman“

Young Karin – „Peakin“

Joey Christ – „Joey Cypher“ ft. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can.

BIRNIR – „Já ég veit“ ft. Herra Hnetusmjör

Aron Can – „Fullir Vasar“

Védís Hervör – „Blow My Mind“

Skrifaðu ummæli