20 ÁRA SAFNDISKS FAGNAÐ

0

Fyrir tuttugu árum gaf PartyZone út sinn fjórða safndisk og verður því svo sannarlega fagnað í þættinum í kvöld! Plötusnúðarnir Andrés og Margeir munu standa vaktina og sjá til þess að takturinn fái að streymi inn í vitund hlustandans!

partyZone hefur haldið þjóðinni á tánnum hvað varðar danstónlist og hafa aðstandendur þáttarinns ávallt verið leiðandi í því ferskasta hverju sinni!  Stillið tækin á X-ið 977 kl 22:00 í kvöld og njótið. Einnig er hægt að hlýða á þáttinn hér.

Skrifaðu ummæli