16 ára og semur tónlist samhliða náminu – Nóg framundan!

0

Tónlistarmaðurinn Haki var að gefa út sitt fyrsta lag en það ber heitið „Know-Wassup. Haki, sem er aðeins 16 ára gamall er stanslaust að búa til tónlist samhliða náminu sem hann stundar við Menntaskólann við Hamrahlíð.

Mikið er um að vera hjá kappanum og búast má við slatta af ferskum lögum í náinni framtíð! Einnig er Haki að vinna í myndbandi fyrir sitt nýjasta lag. Haki sá um útsetningu, textagerð.  Wonayd (Óðinn Arnarsson) sá um að mixa lagið.

Skrifaðu ummæli