15 ÁRA BREIÐHILTINGUR: „ÞEKKIR MIG EKKI”

0

Villi er 15 ára breiðhiltingur en hann var að senda frá sér lagið „Þekkir mig ekki.” Villi segir að áhuginn á tónlist byrjaði snemma og er hann afar iðinn við sína tónlistarsköpun. Villi fær innblástur úr Íslenskri tónlist eins og t.d frá Aron Can, Birni og Flóna svo sumt sé nefnt.

Hér er á ferðinni flott lag og gaman verður að fylgjast með þessum unga og hæfileikaríka tónlistarmanni!

Skrifaðu ummæli