13 ára snjóbrettasnillingur gerir upp veturinn

0

Snjóbrettakappinn Benni Friðbjörnsson var að senda frá sér brakandi ferskt myndband sem kallast Season Edit. Eins og nafnið gefur til kynna er Benni að gera upp síðastliðinn vetur 17/18 og óhætt er að segja að myndbandið sé ansi tryllt!

Benni er aðeins þrettán ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann getið sér gott orð í snjóbrettaheiminum út um allan heim! Snjóbrettatímaritið Transworld Snowboaerding sýndi myndbandið fyrst en það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og njóta!

Skrifaðu ummæli