12 TÓNAR GEFA ÚT FYRSTU SÓLÓSKÍFU MR. SILLA

0

SILLA

Í dag 9. október munu 12 Tónar gefa út fyrstu sólóskífu Mr. Silla. Platan var unnin árið 2014 í Reykjvaík og London með hjálp Mike Lindsay.

Mr. Silla, eða Sigurlaug Gísladóttir, ætti að vera Íslenskum tónlistarunnendum kunn en hún hefur verið meðlimur í hljómsveitunum múm og Snorri Helgason um áraraðir ásamt því að hafa starfað um lengri eða skemmri tíma með mörgum öðrum hljómsveitum.

BREATH

Nýverið gaf Mr. Silla frá sér myndband við lagið „Breathe“ sem er að finna á plötunni. Myndbandið var unnið í samstarfi við leikstjórann Þóru Hilmarsdóttir og gefur það innsýn í dimman en fagrann hljóðheim plötunnar.

Comments are closed.